Skýrsla um sjálfsmat

Ritstjórn Fréttir

Þá er komin út sjálfsmatsskýrsla skólans fyrir skólaárið 2012 – 2013. Er hún einnig , ásamt foreldra – og nemendakönnunum, aðgengileg undir „upplýsingar – sjálfsmat“.