Stærðfræðiþrautir

Ritstjórn Fréttir

Hér á myndunum má sjá einbeitta og duglega nemendur í 4. bekk æfa sig í stærðfræði. Áhersla var á hlutbundna vinnu þar sem nemendur fengu þrautir til að leysa og voru hvattir til umræðu um verkefnin. Nemendur unnu ýmist í pörum eða fjögur saman.
Kveðja Fríða og Helga