Á námskeiðinu verða um 100 kíló af tækni-LEGO-kubbum. Kennslan er einstaklingsmiðuð og kennt er að nota t.d. tannhjól, gírun, mótora o.f.l. og fá allir aðstoð við að skapa sín eigin módel.
Hámarksfjöldi í hvern hóp er 15.
Hvert námskeið er 3 skipti.
1.-4. bekkur:
|
Föstudagarnir:29. nóv, 06. des og 13. des frá 13:30 – 14:50
|
5.-8. bekkur:
|
Föstudagarnir:29. nóv, 06. des og 13. des frá 14:50 – 16:10
|
Leiðbeinandi: Jóhann Breiðfjörð. Starfaði í 5 ár sem hönnuður, hugmyndasmiður og ráðgjafi hjá leikfangafyrirtækinu LEGO og hefur undanfarin ár haldið fjölmörg “Tækni-LEGO námskeið” innan skóla og í félagsmiðstöðvum.
Staðsetning: Náttúrufræðistofan í Grunnskólanum í Borgarnesi.
Þátttökugjald: Samtals 4.200 kr. Þeir sem eru skráðir í tómstundaskólann á sama tíma og námskeiðið stendur yfir fá 800 kr. afslátt sem dregst frá námskeiðsgjaldinu.
Skráning: Fer fram á síðunni: www.nyskopun.net
Upplýsingar: Jóhann Breiðfjörð:6978692
Sjá nánar: www.nyskopun.net