Spurningakeppni Grunnskóla Vesturlands

Ritstjórn Fréttir

Á morgun, miðvikudaginn 27. nóvember verður SPURNINGAKEPPNI GRUNNSKÓLA VESTURLANDS haldin í Félagsmiðstöðinni Arnardal Þjóðbraut 13, Akranesi og hefst hún klukkan 18:00.
Í Grunnskólanum Borgarnesi hefur farið fram forkeppni og val í liðið sem mun taka þátt í keppninni á morgun en í liðinu eru: Ísak Atli 10.bekk, Hlynur Sævar 9.bekk og Snæþór Bjarki 8.bekk.
Hvetjum alla og þá sérstaklega foreldra til að mæta og hvetja sitt lið.