Spurningakeppni Grunnskóla

Ritstjórn Fréttir

Keppnislið Grunnskólans í Borgarnesi stóð sig með miklum sóma í Spurningakeppni Grunnskóla á Vesturlandi. Eftir æsispennandi keppni lentu þeir í öðru sæti og munaði einungis tveimur stigum og eins og þeir segja í boltanum hefði sigurinn geta endað hvoru megin sem var.