Jólakveðja

Ritstjórn Fréttir

Stjórnendur og starfsfólk Grunnskólans í Borgarnesi
óska íbúum Borgarbyggðar gleðilegra jóla
og farsældar á nýju ári.
Þökkum ánægjulegt og gott samstarf á liðnum árum.