Ferð í Reykjaskóla

Ritstjórn Fréttir

Dagana 13.-17. janúar voru nemendur 7. bekkjar í Reykjaskóla við leik og störf. Allur árgangurinn, 35 krakkar mættu þar galvösk ásamt kennurum sínum. Um 100 krakkar voru í Reykjaskóla þessa viku, auk Borgnesingana voru krakkar frá Kleppjárnsreykjum, Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit, Varmalandsskóla, Laugagerðisskóla, Auðarskóla og Árskóla. Í Reykjaskóla myndaðist sterkur hópur og varð mikil og góð blöndun á milli skólana. Lagður var grunnur að vináttu sem vonadi mun haldast.
Grunnskóli Borgarnes er stoltur af sínum nemendum sem voru til fyrirmyndar og skólanum og foreldurm þeirra til mikils sóma. Þau tóku virkan þátt í öllu starfi, voru jákvæð og glöð.