Síðasti skóladagur fyrir jól

Ritstjórn Fréttir

Síðasti skóladagurinn fyrir jól verður n.k. mánudagur. Þá eiga nemendur að mæta kl. 9 og verða „litlu jólin“ haldin í bekkjum og á stigum. Dagskrá lýkur kl 11:30 og verður þá skólaakstur. Skólabíll fer úr Bjargslandi kl. 8:40 og 8:50 á mánudagsmorgunn.