Skólahreysti

Ritstjórn Fréttir

Keppni í undanriðli í Skólahreysti fer fram í Smáranum í Kópavogi, fimmtudaginn 27. mars. Nemendum í 7.-10. bekk stendur til boða að fara. Lagt verður af stað frá skólanum kl. 11:30 og kostar 1000 kr. Við hvetjum alla til að mæta og hvetja okkar lið, við erum græn.
Liðið okkar skipa:
Ásgrímur Agnarsson upphýfingar/dýfur
Hafrún Birta Hafliðadóttir armbeygjur/hreystigreip
Delía Rut Claes varamaður
Hlynur Sævar Jónsson varamaður
Húni Hilmarsson og Helga Marie Gunnarsdóttir hraðaþraut.
Sérstakir aðstoðamenn eru Ísak Hilmarsson og Karen Ýr Finnbogadóttir.