Páskar

Ritstjórn Fréttir

Páskafrí hefst næstkomandi mánudag 14. apríl. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 22. apríl.
Við óskum öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska með von um að allir njóti páskafrísins.