Laus störf við Grunnskólann í Borgarnesi haustið 2014

Ritstjórn Fréttir

Mikil þróun á sér stað innan Grunnskólans í Borgarnesi og einstakt tækifæri fólgið í því að vera hluti af þeirri sterku heild sem kennarar og starfsfólk skólans mynda.
Leitað er eftir einstaklingum sem eru tilbúinir að taka þátt í virku og skapandi skólastarfi með nemendum, samstarfsfólki og foreldrum.