Við lok þessara annar er uppgjör á vinnu nemenda á önninni. Við leggjum áherslu á að meta frammistöðu og framfarir hvers nemenda. Matið tekur tillit til getu hvers og eins og eru í samræmi við markmið skólans. Í skólanámskránni okkar koma fram skilgreiningar á þeim þáttum sem við leggjum til grundvallar við matið.
Nemendur í 3.–10. bekk eru virkir í matinu og meta sig sjálfir í hverjum þætti þess. Það er ósk okkar að nemendur gangi frá sjálfsmatinu heima með aðstoð foreldra og verði búnir að því fyrir þriðjudaginn 3. júní.
Fréttatilkynning þessa efnis er hægt að nálgast inn á Mentor undir hnappnum Námsframvinda, Almenn skjöl (neðst til vinstri).