Útskrift hjá nemendum 10. bekkjar

Ritstjórn Fréttir

Seinni part fimmtudagsins 5. júní, útskrifuðust nemendur tíunda bekkjar úr skólanum við hátíðlega athöfn á Hótel Borgarnesi. Við það tækifæri héldu fulltrúar nemenda, kennara, foreldra og skólastjóri ræður og flutt voru nokkur tónlistaratriði. Viðurkenningar fyrir góðan árangur voru veittar. Að athöfn lokinni buðu foreldrar útskriftarnemenda upp á kaffihlaðborð
Viðurkenning fyrir framúrskarandi árangur í íslensku,
Kristín Birta Ólafsdóttir
Viðurkenning fyrir framúrskarandi árangur í stærðfræði,
Harpa Hilmisdóttir
Viðurkenning fyrir framúrskarandi árangur í ensku,
Kristín Birta Ólafsdóttir
Viðurkenning fyrir framúrskarandi árangur í náttúrufræði,
Harpa Hilmisdóttir
Viðurkenning fyrir framúrskarandi árangur í samfélagsgreinum,
Harpa Hilmisdóttir
Viðurkenning fyrir framúrskarandi árangur í dönsku,
Unnur Elva Traustadóttir
Gefandi: Danska sendiráðið á Íslandi
Viðurkenning fyrir framúrskarandi árangur í íþróttum,
Þórður Elí Þorvaldsson
Viðurkenning fyrir framfarir,
Ásbjörn Anton Guðnason
Viðurkenning fyrir framúrskarandi árangur í list- og verkgreinum,
Kristgeir Jónsson
Unnur Elva Vífilsdóttir
Kristín Birta Ólafsdóttir
Anna Þorsteinsdóttir
Viðurkenning fyrir störf að félagsmálum nemenda,
Klara Ósk Kristinsdóttir
Hlín Halldórsdóttir
Haukur Smári Ólafsson
Viðurkenning fyrir framúrskarandi starfkynningar á Rotaryfundi hlutu
Harpa Hilmisdóttir
Inga Dís Finnbjörnsdóttir
Unnur Elva Traustadóttir
Bergþóra Lára Hilmarsdóttir
Hlín Halldórsdóttir