Komin er áætlun um skólaskoðun í vetur. Er hana að finna hér að neðan (undir meira)
Fimmtudaginn13.01.2005 9. bekkur A kl 9.05 –11.40
á heilsugæslust.
Fimmtudaginn 20.01.20051.bekkur kl. 10.00 – 13.00
í skólanum
Fimmtudaginn 03.02.2005 9. bekkur B kl 9.05 – 11.40
á heilsugæslust.
Fimmtudaginn 10.02.20052. bekkur A kl. 10.00 – 13.00
í skólanum
Fimmtudaginn 17.02.20052. bekkur B kl 10.00 – 13.00
í skólanum
Fimmtudaginn 24.02.20054. bekkur kl. 10.00 – 13.00
í skólanum
Fimmtudaginn 03.03.20054. bekkur kl 10.00 – 13.00
í skólanum
Fimmtudaginn 10.03. 2005 7. bekkur A kl 10.00 – 13.00
í skólanum
Fimmtudaginn 17.03.20057. bekkur B kl 10.00 – 13.00
í skólanum
9. bekkur mæld hæð, þyngd, sjón, heyrn, blóðþr, læknisskoðun, ónæmisaðgerð gegn mænuveiki og barnaveiki og stífkrampa ( 2 sprautur)
1.bekkur mæld hæð, þyngd, sjón, heyrn ef þarf, og litskyn.
2.bekkur mæld sjón og annað ef þarf
4.bekkur mæld hæð, þyngd, sjón og annað ef þarf.
7. bekkur mæld hæð, þyngd sjón og ónæmisaðgerð gegn mislingum, rauðum hundum og hettusótt. ( 1 sprauta.)
Ef foreldrar eða kennarar óska eftir skoðun á einhverjum nemanda þá vinsamlegast hafið samband við undirritaða.
Kveðja
Rósa Marinósdóttir
skólahjúkrunarfræðingur