Velkomin aftur í skólann Ritstjórn 15 ágúst, 2014 Fréttir Nú er sumarið að líða og haustið læðist til okkar. Við hlökkum mikið til samstarfs og samveru á komandi skólaári. Hér má nálgast upplýsingar sem gott er að kynna sér við upphaf skólaárs. Ef eitthvað er óljóst eða spurningar vakna þá ekki hika við að hafa samband við okkur sími skrifstofu er 433-7400.