Fræðslu- og starfsdagur 19. ágúst

Ritstjórn Fréttir

Í dag 19. ágúst er starfsfólk án kennsluskyldu á fræðslu- og samverudegi.
Ef erfitt reynist að ná sambandi við okkur í síma þá endilega sendið okkur tölvupóst á netfangið skoli@grunnborg.is
Við munum hafa samband til baka.