Fyrsta skólavikan liðin

Ritstjórn Fréttir

Fyrsta vika skólans er nú liðin og mikið hefur verið um gleði í skólanum.
Hópefli á milli árganga gekk vel og vinaliðar fóru af stað með nýja dagskrá á miðstigi.
Enn er unnið að uppfærslu heimasíðunar okkar og vonum við að það valdi ekki mikilli truflun. Endilega hringið í okkur ef spurningar vakna.
Góða helgi.