Ert þú hress einstaklingur sem sýnir frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð?
ÞÁ ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR!
Okkur vantar mann eða konu til að sinna ræstingu í hlutastarfi í Grunnskólanum í Borgarnesi. Starfið er laust strax.
Einnig er hægt að fá nánari upplýsingar hjá henni í síma 698-9772