Jólasamvera í skallagrímsgarði

Ritstjórn Fréttir

Á morgun fimmtudag 18. des. munum við eiga samverustund í Skallagrímsgarði. Við munum ganga frá skólanum kl. 8.30 með kerti í krukku, syngja nokkur jólalög og drekka heitt súkkulaði.
Allir velkomnir að taka þátt í stundinni með okkur.
Jólakveðja