Útlán 2014

Ritstjórn Fréttir

Á árinu 2014 voru 12.022 bækur lánaðar út af safninu, 10 spil, 36 hljóðbækur, 22 DVD diskar, 40 tímarit og 4 myndbönd.  

Þessar tölur eru fengnar úr Gegni en útlán hafa þó verið nokkru fleiri þar sem það kemur fyrir að gögn eru ekki skráð þegar þau eru fengin að láni.