Fyrstubekkingar í furðufötum

Ritstjórn Fréttir

Vikulega koma nemendur 1. bekkjar á bókasafnið til þess að skila bókum og velja sér nýjar. Gaman er að fá börnin í heimsókn á safnið, þau eru ávallt stillt og prúð og áhugasöm um bækurnar sem þar er að finna. 

Í dag klæddust þau ýmsum búningum í tilefni öskudagsins eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.