Örugg samskipti á netinu

Ritstjórn Fréttir

Mánudaginn 02. mars munum við fá fulltrúa frá SAFT til að koma og ræða við unglingana okkar í 7. – 10. bekk um rafræn samskipti. Fræðslan verður kl. 12.30 í Hjálmakletti.

Fyrirlestur fyrir foreldra og aðra sem áhuga hafa á öruggum samskiptum á netinu, verður kl. 19.30 sama dag í Hjálmakletti.
Hlökkum til að sjá ykkur.