Það eru svo skemmtilegar bækur á safninu

Ritstjórn Fréttir

Bókasafnið okkar er mikið notað. Gamli sófinn á myndinni hefur þjónað okkur vel en er orðinn ansi lúinn. Hann stendur þó enn fyrir sínu eins og sjá má og vinsælt er að hlamma sér í hann og líta í bók.