Enn herjar flensan á starfsfólk, börn þeirra og nemendur. Reynt er eins og hægt er að halda uppi fullri kennslu en stundum verður að fella niður kennslustundir. Er þá treyst á að nemendur geti verið sjálfum sér nógir í stuttan tíma. Því kunna nemendur stundum að koma fyrr heim en venjulega. Í dag fellur niður kennsla í dönsku á unglingastigi og í heimilisfræði hjá 7. bekk.