Breyting á starfsáætlun 10. febrúar

Ritstjórn Fréttir

Orðsending til forráðamanna
Símenntun
Kennarar skólans munu sækja faggreinanámskeið 10 samstarfsskóla á Mið – Vesturlandi fimmtudaginn 10. febrúar kl 13 – 16. Af þeim sökum fara nemendur heim að loknum hádegisverði.
Kennslu verður hætt sem hér segir:
Yngsta stig – 12:05
Miðstig – 12:10
Unglingastig – 11:40
Skólaakstur verður skipulagður þannig að nemendur geti borðað hádegisverð fyrir heimför.
Skv. skóladagatali er engin kennsla í skólanum á morgun – öskudag, en skólaskjól er opið. Vakin er athygli á auglýsingu um öskudagsgleði í Óðali.
Skólastjóri