Vetrarfrí

Ritstjórn Fréttir

Nú á föstudaginn er vetrarfrí í skólanum skv. áður útgefnu skóladagatali. Þennan dag liggur öll starfsemi skólans niðri. Nýtt fréttabréf er væntanlegt á vefinn síðar í dag.