
Að lestrinum loknum ræddu nemendur saman um efnið sem lesið var og skrifuðu niður athyglislegar setningar eða athugasemdir úr bókunum. 4. bekkur fór í heimsókn á leikskólana Klettaborg og Ugluklett og lásu og sungu fyrir leikskólabörnin.
Á myndinni má sjá Jón Steinar Unnsteinsson nemandi í 8. bekk lesa fyrir þá Egil Breka Eðvarðsson og Guðjón Andra Gunnarsson í 3. bekk.