Bugsy Malone

Ritstjórn Fréttir

Nemendafélag skólans frumsýndi í gær leikritið „Bugsy Malone“ í leikstjórn Stefáns Sturlu Sigurjónssonar. Tókst vel til hjá þeim að venju og skemmtu áhorfendur sér hið besta. Allar nánari upplýsingar m.a. um næstu sýningar er að finna á heimasíðu Óðals www.borgarbyggd.is/odal . Hér má sjá mynd af þátttakendum.
Skólinn hvetur alla til að sjá verkið og hvetja með því unglingana til frekari átaka.