Að lokinni kennslu í dag hefst páskafríið eins og fram kemnur á skóladagatali. Kennsla hefst að nýju skv. stundaskrá miðvikudaginn 30. mars.
Skólinn óskar öllum þeim nemendum og fjölskyldum þeirra sem fermast nú um páskana til hamingju með áfangann og bjartrar framtíðar.