Skólaball á Hlöðum

Ritstjórn Fréttir

Núna á miðvikudag, 13. apríl, verður haldinn dansleikur fyrir nemendur 8. – 10. bekkja samstarfsskólanna að Hlöðum á Hvalfjarðarströnd. Hljómsveitin Von spilar fyrir dansi frá kl. 20. Lagt verður af stað frá skólanum kl. 19:15.