Fundur í umhverfisráði skólans 11.maí

Ritstjórn Fréttir

Hér með er boðað til fundar í umhverfisráði skólans, miðvikudaginn 11.maí í náttúrufræðistofu skólans (nr. 26) kl. 16:00 – 17:00.
Dagskrá fundarins er:
1. Setning fundar
2. Kynning fulltrúa
3. Verkefnið kynnt
4. Okkar áherslur
5. Fyrirspurnir, umræða
6. Önnur mál
Verkefnið á sér heimasíðu, slóðin er: http://vefir.grunnborg.is/hilmara/flagg/index.htm
Aðstoðarskólastjóri