Skóladagatal 2005 – 2006

Ritstjórn Fréttir

Nú liggur fyrir hvernig skóladagatal næsta skólaárs lítur út. Auðvitað er ekki hægt að tryggja að á því verði engar breytingar en líkur á því eru litlar. Hægt er að skoða það hér sem excel skjal.