Óvissuferð hjá 10. bekk

Ritstjórn Fréttir

Í gær, að afloknum samræmdu prófunum, fóru nemendur 10. bekkjar í óvissuferð um Borgarfjörð í boði skólans og foreldra. Var víða komið við og ýmislegt gert. Má sjá myndir frá ferðinni undir þessum tenglum. Allar myndirnar eru teknar af Ásþóri Ragnarssyni. Til þess að geta skoðað myndirnar verða notendur að hafa Acrobat Reader forritið uppsett hjá sér.