Skólaslit hjá nemendum í 1. – 9. bekkjar verða föstudaginn 3. júní frá kl. 10:00 – 12:00. Búið er að skipta nemendum í hópa og eiga nemendur að vita í hvaða hópum þeir eru, ef eitthvað er óljóst í þeim efnum eru viðkomandi beðnir um að snúa sér til síns umsjónarkennara.
Skólabílar úr dreifbýli munu fara tveimur tímum seinna en vant er og skólabíll innanbæjar fer kl 9:40 og 9:50 úr Bjargslandi.
Nemendur 10. bekkja, foreldrar / forráðamenn og aðrir velunnarar skólans eru boðnir velkomnir á þessa vorhátíð okkar.
Dagskrá:
Kl
|
|
Atburður
|
10:00
|
|
Safnast sama við skóla
|
10:05
|
|
Skrúðganga – Bb, Sg., Skalló
|
|
|
|
10:20
|
|
Leikir
|
|
|
Tónlist
|
|
|
Grill
|
|
|
Allir að þrífa svæðið eftir okkur
|
|
|
|
11:20
|
|
Allir í leik
|
|
|
Hlaupa í skarðið
|
|
|
Stórfiska leikur
|
|
|
Brekkusöngur (sitja þétt saman)
|
|
|
Kassabílarallý
|
|
|
Allir að þrífa svæðið eftir okkur
|
|
|
Allir dansa Konga upp í skóla
|
|
| |
11:45
|
|
Nemendur fara með sínum
|
|
|
umsjónarkennara í sínar stofur
|
|
| |
12:00
|
|
Farið heim
|
Takk fyrir veturinn
&
Gleðilegt sumar