Skólasetning og upphaf kennslu

Ritstjórn Fréttir

Skólinn verður settur miðvikudaginn 24. ágúst kl. 13 í íþróttamiðstöðinni líkt og undanfarin ár. Að lokinni styttri athöfn þar fara nemendur upp í skóla og hitta þar umsjónarkennara sína stutta stund. Kennsla hefst síðan skv. stundaskrá fimmtudaginn 25. ágúst.