Starfsmenn athugið

Ritstjórn Fréttir

Fyrsti fundur starfsársins verður haldinn í stofu 21 mánudaginn 15. ágúst n.k. og hefst hann kl. 8 og lýkur kl. 8:30. Þá tekur við kynning/námskeið á vegum Mentors ehf um skráningarkerfið Mentor sem koma mun í stað gömlu „góðu“ stundvísi.