Sparisjóður Mýrasýslu gefur tölvur

Ritstjórn Fréttir

Sparisjóður Mýrasýslu hefur gefið skólanum tvær tölvur til kennslu. Koma þær í góðar þarfir því nokkrir nemendur þurfa nauðsynlega á því að halda að vinna á góðar tölvur. Leysa þær því aðrar af hólmi sem eru orðnar gamlar og úr sér gengnar. Starfsfólk skólans þakkar Sparisjóðnum gjöfina og fyrir þann góða hug sem hann sýnir með þessum hætti.