Réttarferð

Ritstjórn Fréttir

Mánudaginn 19. sept. fara nemendur 6. og 7. bekkjar í réttarferð. Farið verður í Þverárrétt og lagt verður af stað kl. 8:15. Heimkoma er áætluð um kl. 13. Nú er bara að klæða sig eftir veðri og hafa með sér nesti.