Vímuvarnafræðsla í Borgarbyggð

Ritstjórn Fréttir

HÆTTU ÁÐUR EN ÞÚ BYRJAR
Vímuvarnafræðsla í Borgarbyggð
Fimmtudaginn 13. október
Í Óðali kl. 20:00
Fundur með foreldrum og forráðamönnum nemenda 8. – 10. bekkja og starfsfólki skólans – Mætum öll !
Unglingarnir fá líka fræðslu:
Fyrr um daginn er fræðsla fyrir unglinga um skaðsemi tóbaks, áfengis og fíkniefna.
Kl: Bekkur
08:10 – 10:10 9. bekkur
10:40 – 11:40 8. bekkur
12:10 – 14:10 10. bekkur
Unglingarnir okkar eru frábærir og flestir að gera góða og jákvæða hluti.
En allir unglingar þurfa aðhald og eftirlit og þar eru foreldrar lykilaðilar.
Samþykkjum ekki neyslu á grunnskólastiginu og setjum skýrar reglur um útivistartíma, peningamál og neyslu. Samþykkjum ekki eftirlitslaus unglingapartý.
Tökum upp símann og tölum saman, tölum við foreldra vina barnanna okkar !
Vímuvarnarnefnd Borgarbyggðar