Laugaferð 9. bekkjar

Ritstjórn Fréttir

Dagana 3. til 7. október dvöldu nemendur 9. bekkjar í umgmennabúðum að Laugum í Sælingsdal. (Myndir)
Ferð þessi var í alla staði mjög vel heppnuð og nemendum til sóma. Að Laugum nutu nemendur fræðslu í ýmsum félags-og sögutengdum viðfangsefnum að deginum, en kvöldunum var síðan eytt við ýmsa leiki og skemmtun.