Umhverfissáttmáli skólans samþykktur

Ritstjórn Fréttir

Á síðasta fundi umhverfisnefndar skólans var m.a. umhverfissáttmáli skólans lagður fram og samþykktur. Hann var búinn að vera til umfjöllunar og kynningar síðan á vordögum.