Skólabúðir að Reykjum

Ritstjórn Fréttir

7. bekkur mun dvelja að Reykjum í Hrútafirði dagana 21 – 25. nóvember við leik og störf. Verður forráðamönnnum sent bréf innan tíðar um dvölina og undirbúning hennar. Fræðslu um skólabúðirnar má finna á heimasíðu, www.skolabudir.is