Ferð í Skálholt

Ritstjórn Fréttir

8. bekkur skólans dvelur í Skálholti í dag ásamt sóknarpresti og öðrum starfsmönnum. Lagt var af stað í morgunsárið. Er ferð þessi liður í fermingarundirbúningi þeirra.