Mat á frammistöðu

Ritstjórn Fréttir

Frammistöðumarkmiðum 1. – 5. bekkjar hefur verið breytt í samræmi við eldri árganga skólans. Breytingin felst í orðalagi og uppsetningu, fremur en í áherslubreytingum.