Foreldraviðtöl og vetrafrí

Ritstjórn Fréttir

Fimmtudaginn 10.11.ganga kennarar frá námsmati 1. annar. ÖLL KENNSLA FELLUR NIÐUR ÞENNAN DAG.
Föstudaginn 11.11.verða foreldraviðtöl. ÖLL KENNSLA FELLUR NIÐUR ÞENNAN DAG.
Þessa daga verður Skjólið opið fyrir þá nemendur sem þar hafa verið í vistun. Foreldrar eru beðnir um að skrá börn sín fyrir 08.11. hjá ritara skólans.
Mánudaginn 14.11.er vetrarfrí og mun þá allt skólastarf liggja niðri