Skólabúðir Ritstjórn 23 nóvember, 2005 Fréttir Nú eru allir nemendur 7. bekkja, ásamt kennurum sínum, í skólabúðum á Reykjum í Hrútafirði. Allt gengur vel þar og skemmta börnin sér hið besta við leik og störf í hópi 120 barna af Vesturlandi. Heimasíða Reykjaskóla er www.skolabudir.is