Áramótakveðja

Ritstjórn Fréttir

Óska öllum nemendum, starfsmönnum, forráðamönnum og öðrum velunnurum skólans gleðilegs árs og þakka samstarfið á liðnum árum. Vona að komandi ár verði okkur öllum farsælt.
Skólastjóri