Nýr starfsmaður

Ritstjórn Fréttir

Nú hefur verið ráðið í starf bókasafnsvarðar til vors í stað Ásdísar Ingimarsdóttur sem er í veikindaleyfi. Er það Ása Björg Stefánsdóttir sem nú kemur aftur til starfa við skólann eftir nokkurra ára fjarveru. Er hún boðin velkomin til starfa.