Nemendur 4. bekkja hafa undanfarið verið að vinna að verkefnum er tengjast eldri tíma í sögu þjóðarinnar. M.a. hafa þeir verið að skoða ullina, frá því tekið er af og þar til ullin er fullunnin. Hér eru myndir sem teknar voru í stofu 4. bekkjar A þegar Rita í Grenigerði var að aðstoða nemendur við vinnsluna. (Mynd 1, mynd 2, mynd 3, mynd 4)