Eineltiskönnun Ritstjórn 7 febrúar, 2006 Fréttir Þessa viku (6. – 10. febrúar) er verið að leggja eineltiskönnun fyrir nemendur 4. – 10. bekkja. Könnun sem þessi er lögð fyrir annað hvert ár. Niðurstöður hennar eru skólanum dýrmætar í þeirri vinnu að koma í veg fyrir einelti.